5.10.2008 | 22:59
Sveltandi námsmenn erlendis - krónan dugar skammt
Varđ hugsađ til ţeirra sem eru međ námslán í íslenskum krónum og búa erlendis
Heyrđi af ungum manni sem fćr um 100 ţúsund á mánuđi. Hann er í námi í Bretlandi og fékk leigt á 70.000 kr en ţar sem krónan okkar lćkkar og lćkkar er leigan komin í heil 90.000 á stuttum tíma
Ţetta er örugglega ekkert einsdćmi og ţađ er víst ekki hćgt ađ redda sér ţegar mađur er svangur erlendis og fara heim til mömmu í mat ţegar mađur er langt í burtu - eitthvađ ţarf nú ađ endurskođa lánastuđulinn hjá okkar námsmönnum erlendis ef ekki á ađ fara illa



Um bloggiđ
dlkb
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.